Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lúka no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 höndin innanverð, lófi
 2
 
 handfylli
 dæmi: hann bætti lúku af haframjöli út í súpuna
  
orðasambönd:
 vera með lífið í lúkunum
 
 vera mjög hræddur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík