lífvænlegur
lo
hann er lífvænlegur, hún er lífvænleg, það er lífvænlegt; lífvænlegur - lífvænlegri - lífvænlegastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: líf-vænlegur | | | 1 | | |
| | sem er gott að lifa við, nægir til framfæris | | | dæmi: í dalnum eru góð skilyrði fyrir lífvænlega afkomu |
| | | 2 | | |
| | (staður) | | | sem líf þrífst á | | | dæmi: hversu lífvænlegt verður á jörðinni eftir 50 ár? | | | dæmi: ýmislegt gerir reikistjörnuna lífvænlega |
|
|