leikrænn
lo
hann er leikrænn, hún er leikræn, það er leikrænt; leikrænn - leikrænni - leikrænastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: leik-rænn | | | sem nýtir tækni leiklistar | | | dæmi: kennarinn las upp söguna með leikrænum tilþrifum | | | leikræn tjáning | | |
| | tjáning með látbragði og lýsandi hreyfingum, með og án orða |
|
|