leiðrétta
so
ég leiðrétti, hann leiðréttir; hann leiðrétti; hann hefur leiðrétt
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: leið-rétta | | | fallstjórn: þolfall | | | lagfæra skekkjur eða villur (í e-u / hjá e-m) | | | dæmi: kennarinn leiðrétti stafsetningarvillur í stílunum | | | dæmi: það verður að leiðrétta þennan misskilning | | | dæmi: ég kallaði hana röngu nafni en hún leiðrétti mig ekki | | | leiðréttast | | | leiðréttur |
|