leiðbeina
so
ég leiðbeini, hann leiðbeinir; hann leiðbeindi; hann hefur leiðbeint
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: leið-beina | | | fallstjórn: þágufall | | | segja (e-m) til, kenna (e-m) | | | dæmi: hann leiðbeinir nemendum á vatnslitanámskeiði | | | dæmi: hún leiðbeindi um ræktun matjurta | | | dæmi: hún tekur að sér að leiðbeina fólki um mataræði |
|