Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lágt ao
 
framburður
 1
 
 nálægt jörð, ekki hátt uppi
 dæmi: bærinn stendur lágt í brekkunni
 dæmi: flugvélin flaug lágt yfir landinu
 2
 
 af litlum hljóðstyrk
 dæmi: hann talaði lágt svo að fáir heyrðu
  
orðasambönd:
 leggjast svo lágt að <svindla á prófinu>
 
 vera svo ómerkilegur að hafa rangt við á prófinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík