Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kynslóð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kyn-slóð
 1
 
 hópur manna, dýra eða jurta á svipuðum aldri
 komandi kynslóðir
 núlifandi kynslóð
 2
 
 hlutir eða tæki sem framleidd eru á vissu árabili
 dæmi: ný kynslóð farsíma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík