Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kynhneigð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kyn-hneigð
 það að hneigjast til ákveðins kyns
 dæmi: bannað er að mismuna fólki eftir kynhneigð
 dæmi: hann átti erfitt í skóla vegna kynhneigðar sinnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík