Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kyngja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 renna (e-u) niður í maga, gleypa (e-ð)
 dæmi: hún kyngdi munnbitanum
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 halda aftur af (e-u), hafa hemil á (e-u)
 dæmi: hann varð að kyngja stolti sínu
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 sætta sig við (e-ð) með tregðu
 dæmi: það var erfitt að kyngja því að þau væru hætt saman
 4
 
 frumlag: þágufall/það
 snjónum kyngir niður
 
 það snjóar mikið
 það kyngir niður snjó
 
 það snjóar mikið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík