Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kylfa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hart barefli af ákveðinni gerð
 [mynd]
 2
 
 íþrótta- og leikáhald, notað í golfi, krokket, beisbolta, íshokkí o.fl.
  
orðasambönd:
 láta kylfu ráða kasti
 
 láta tilviljanirnar ráða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík