Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvöldvaka no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kvöld-vaka
 1
 
 gamalt
 samvera heimilisfólks um kvöld í baðstofu þar sem lesið var upphátt og unnin handavinna
 2
 
 skemmtun að kvöldlagi, oft í skóla eða félagi
 dæmi: kvöldvaka nemendafélagsins verður á fimmtudagskvöldið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík