Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvöl no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 andleg þjáning, sálarangist
 dæmi: ljóð um unað og kvöl ástarinnar
 2
 
 einkum í fleirtölu
 mikill líkamlegur sársauki
 líða kvalir
 3
 
 í samsetningum
 seinni liður samsetninga um fólk: 'vesalingurinn'
 dæmi: strákkvölin
 dæmi: kerlingarkvölin
  
orðasambönd:
 sá á kvölina sem á völina
 
 það er oft erfitt að velja þegar nokkurra kosta er völ
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík