Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvóti no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 leyfilegt hámark á magni e-s, t.d. framleiðslu eða innflutningi
 dæmi: kvótinn takmarkar innflutning á svínakjöti
 2
 
 árleg hlutdeild útgerðar í leyfilegu aflamagni í stjórnkerfi við aðlindanýtingu, aflaheimild
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík