Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvíði no kk
 
framburður
 beyging
 það að kvíða einhverju, óttast eitthvað
 dæmi: hann fann fyrir miklum kvíða út af prófinu
 dæmi: nýja starfið veldur henni kvíða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík