Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvittun no kvk
 
framburður
 beyging
 miði til staðfestingar viðskiptum, þess að ákveðin upphæð hafi verið greidd
 dæmi: ég er búinn að borga, gæti ég fengið kvittun?
 kvittun fyrir <greiðslu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík