Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvistur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 grein, sproti
 dæmi: laufgaður kvistur
 2
 
 lítið útskot með glugga á húsþaki
 [mynd]
 3
 
 kringlótt far í viði
 4
 
 runni af ættkvísl Spiraea
 (Spiraea)
  
orðasambönd:
 vera/þykja kynlegur kvistur
 
 vera sérkennileg persóna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík