Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvikur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 léttur á sér, léttur í hreyfingum
 vera kvikur á fæti
 vera kvikur í hreyfingum
 2
 
 líflegur, lifandi
 dæmi: götulífið í borginni er kvikt og litríkt
 dæmi: öll hlíðin var kvik af fé
  
orðasambönd:
 <hér er> ekkert kvikt
 
 hér er engin lifandi vera
 <ég sá> eitthvað kvikt
 
 ég sá eitthvað sem hreyfðist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík