Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvikmynd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kvik-mynd
 frásögn, fróðleikur eða annað viðfangsefni, tekið upp á filmu eða með stafrænum hætti og miðlað, t.d. í kvikmyndahúsi, sjónvarpi eða á efnisveitu
 kvikmynd eftir <hana>
 kvikmynd eftir <sögunni>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík