Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kollegi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 starfsfélagi, vinnufélagi
 dæmi: við kollegarnir fórum saman út að borða
 2
 
 maður sem starfar á sama sviði eða gegnir sömu stöðu og annar
 dæmi: umhverfisráðherrann ræddi við við norræna kollega sína
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík