kolbrjálaður
lo
hann er kolbrjálaður, hún er kolbrjáluð, það er kolbrjálað; kolbrjálaður - kolbrjálaðri - kolbrjálaðastur
|
| |
framburður | | | beyging | | | orðhlutar: kol-brjálaður | | | 1 | | |
| | | | | sem lætur tryllingslega eða reiðilega, stjórnlaus | | | dæmi: maðurinn hlýtur að vera kolbrjálaður | | | dæmi: hún var alveg kolbrjáluð út í mig |
| | | 2 | | |
| | (veður) | | | mjög slæmur, hvass | | | dæmi: hún ók heim í kolbrjáluðu veðri |
|
|