Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

knippi no hk
 
framburður
 beyging
 margir hlutir sem raðað hefur verið þétt saman, búnt
 dæmi: í réttinn þarf eitt knippi af steinselju
 dæmi: knippi af sendibréfum
 dæmi: grenigreinarnar eru seldar í knippum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík