Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klukka no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tæki sem mælir tímann þar sem (a.m.k.) tveir vísar ganga í hring og mælir annar klukkustundir og hinn mínútur
 hvað er klukkan?
 klukkan er <tvö>
 klukkan er að verða <tvö>
 klukkan er <tíu mínútur> gengin í <fjögur>
 klukkan er <tíu mínútur> yfir <þrjú>
 klukkan slær
 klukkuna vantar <tvær mínútur> í <þrjú>
 2
 
 bjalla, kirkjuklukka
  
orðasambönd:
 skilja hvað klukkan slær
 
 átta sig á stöðunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík