Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klóra so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 rispa (e-n/e-ð) með nöglum eða klóm
 dæmi: kötturinn klórar stundum í sófann
 dæmi: kötturinn klóraði í hurðina og mjálmaði
 klóra úr <honum> augun
 
 dæmi: hún klórar úr mér augun ef hún fréttir þetta
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 núa líkamshluta sem klæjar í
 dæmi: hún klóraði kettinum bak við eyrun
 dæmi: hann klóraði sér í höfðinu
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 klóra sig í gegnum <stærðfræðidæmin>
 
 koma sér í gegnum stærðfræðina með nokkurri fyrirhöfn
 klóra sig fram úr <vandanum>
 
 koma sér í gegnum vandann
  
orðasambönd:
 klóra í bakkann
 
 reyna að bjarga sér úr vandræðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík