Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kljúfa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 láta (e-ð) klofna, skipta (e-u) í tvennt
 dæmi: fjallið klýfur dalinn í tvennt
 dæmi: það þarf að kljúfa agúrkuna eftir endilöngu
 dæmi: hann klauf trjábolinn í tvo hluta
 kljúfa öldurnar
 
 sigla á hafinu
 klofinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík