Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klípa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 kreista (e-ð/e-n) fast með fingrunum
 dæmi: hún kleip hann fast í eyrað
 dæmi: klíptu ekki svona í handlegginn á mér
 2
 
 taka (e-ð) í sundur með töng
 dæmi: við klipum gaddavírinn í sundur
 3
 
 taka af (e-u), skerða (e-ð)
 dæmi: ætla stjórnvöld virkilega að klípa meira af öryrkjum?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík