Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klifra so info
 
framburður
 beyging
 fara upp á e-ð hátt og bratt (stundum með bæði höndum og fótum)
 dæmi: hún klifraði upp á stóran stein
 dæmi: við klifruðum niður brattan stiga
 dæmi: kötturinn klifraði upp í tré
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík