Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kliður no kk
 
framburður
 beyging
 samfelldur hávaði t.d. af mannamáli
 dæmi: hann heyrði kliðinn frá veislunni
 það fer kliður um <salinn>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík