Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klessast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða samþjappaður, án lofts og léttleika
 dæmi: hárið á henni klessist af olíunni
 dæmi: kakan klesstist í ofninum
 2
 
 festast eða límast (við e-ð)
 <límið> klessist við <pappírinn>
 
 límið myndar þar klessu
 dæmi: blautu fötin klesstust óþægilega við hann
 3
 
 <bílarnir> klessast saman
 
 bílarnir rekast saman
 dæmi: afturendar bílanna klesstust saman á bílastæðinu
 klessa
 klesstur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík