Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klár lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 skarpur í hugsun, skýr
 dæmi: hann er mjög klár maður
 2
 
 reiðubúinn, tilbúinn
 dæmi: flugvélin er klár fyrir brottför
 allt er klappað og klárt
 
 dæmi: loks var allt klappað og klárt fyrir komu forsetans
 3
 
 ljós, skýr
 dæmi: ég krefst þess að fá klár svör frá bankanum
 það er klárt að <liðið er komið í úrslit>
  
orðasambönd:
 hreinn og klár <asnaskapur>
 
 eintómur, algjör asnaskapur
 vera (ekki) alveg klár á <þessu>
 
 vera ekki alveg viss um þetta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík