Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klausa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stuttur, afmarkaður texti sem hluti af stærri texta, efnisgrein
 dæmi: það er áhugaverð klausa í greininni
 2
 
 ákvæði í samningi, reglugerð eða lögum, klásúla
 dæmi: inn í samninginn var bætt stuttri klausu um vinnutíma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík