Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klauf no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hornskór utan um tá á klaufdýri
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 2
 
 rauf inn í hamarshaus ætluð til að draga út nagla
 3
 
 langt op á flík
 dæmi: sítt pils með spæl að aftan og klauf
  
orðasambönd:
 sletta úr klaufunum
 
 skemmta sér ærlega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík