Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klassískur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: klass-ískur
 sem alltaf er í gildi, sígildur
 dæmi: klassísk tónlist
 dæmi: í búðinni er seldur klassískur kvenfatnaður
 klassísk fræði
 
 fræði sem fjalla um tungu, menningu og arfleifð klassískrar menningar Grikkja og Rómverja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík