Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klasi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mörg ber sem vaxa saman á grein
 [mynd]
 2
 
 þéttur hópur af e-u, þyrping
 dæmi: stærsta eyjan í klasanum
 3
 
 grasafræði
 löng, miðleitin blómskipun með hverju blómi á legg (enska raceme)
 [mynd]
 
 www.fauna.is
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík