Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klappa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 strjúka (e-m)
 dæmi: hún klappaði honum á kinnina
 dæmi: stelpurnar klöppuðu kettinum
 2
 
 skella saman lófunum
 dæmi: það var ákaft klappað eftir tónleikana
 dæmi: allir klöppuðu fyrir ræðumanninum
 dæmi: hann klappaði saman lófunum af hrifningu
 klappa <söngvarann> upp
 
 klappa þar til hann stígur fram á sviðið aftur (í lok tónleika)
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 höggva (e-ð), meitla (e-ð) (í stein)
 dæmi: letrið er klappað í steininn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík