Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klapp no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að klappa saman lófunum, lófatak
 dæmi: klapp áhorfenda var máttlítið
 2
 
 það að klappa e-m
 dæmi: okkur finnst öllum gott að fá klapp á bakið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík