Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

klaki no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 frosið vatn í umhverfinu, ís
 2
 
 ísmolar (t.d. í drykk)
 dæmi: ég ætla að fá vatn með engum klaka
  
orðasambönd:
 koma <honum> á kaldan klaka
 
 koma honum í mikil vandræði
 vera á köldum klaka
 
 vera illa staddur (vegna fátæktar), allslaus
 Klakinn
 
 óformlegt
 Ísland
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík