Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kjörinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 sem búið er að kjósa
 dæmi: hún er löglega kjörinn forseti
 dæmi: stjórnin er kjörin til fjögurra ára
  
orðasambönd:
 <þetta> er (alveg) kjörið
 
 þetta er upplagt
 dæmi: það væri alveg kjörið ef þú sæir um eftirmatinn
 kjósa
 kosinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík