Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 kjör no hk ft
 
framburður
 beyging
 1
 
 atriði í samningum launþega og atvinnurekenda sem varða laun og aðra þætti
 dæmi: öryrkjar krefjast betri kjara
 dæmi: hún var óánægð með kjör sín
 kaup og kjör
 2
 
 skilmálar, einkum í viðskiptum
 dæmi: ég fékk hótelherbergi á góðum kjörum
 dæmi: þau keyptu húsið með ágætum kjörum
 njóta góðra kjara
  
orðasambönd:
 deila kjörum með <þjóðinni>
 
 búa við sömu aðstæður og þjóðin
 <búa við> kröpp kjör
 <búa við> mannsæmandi kjör
 hér er allt með kyrrum kjörum
 
 hér er allt rólegt og óhaggað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík