Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ketill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ílát til að sjóða í vatn
 [mynd]
 2
 
 stór vatnsgeymir í miðstöðvarkerfi, miðstöðvarketill
 3
 
 jarðfræði
 sigdæld
  
orðasambönd:
 <honum> fellur allur ketill í eld
 
 hann missir móðinn, kjarkinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík