Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innspýting no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inn-spýting
 1
 
 lyfjagjöf með sprautu
 dæmi: innspýting lyfja í liði
 2
 
 hluti bílvélar, búnaður sem sprautar eldsneyti inn í brunahólf vélarinnar
 bein innspýting
 3
 
 athafnir eða starfsemi sem hefur góð áhrif (t.d. á tiltekið samfélag)
 dæmi: bygging tónlistarhússins er innspýting í íslenskt listalíf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík