Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

höfðinglegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: höfðing-legur
 1
 
 glæsilegur
 dæmi: hún er alltaf svo höfðingleg í fasi
 2
 
 sem sæmir höfðingja, ríkulegur, rausnarlegur, örlátur
 dæmi: landsliðið fékk höfðinglegar móttökur þegar það kom heim
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík