Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hýasinta no kvk
 
framburður
 beyging
 lágvaxin garðplöntutegund af liljuætt; með löngum, mjóum blöðum og litlum, ilmandi blómum í þéttum klasa í ýmsum litum; mikið notuð í jólaskreytingar; goðalilja
 (Hyacinthus orientalis)
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík