Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvolf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hvelfing, himinhvolf
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 annað tveggja neðri hólfa hjartans
  
orðasambönd:
 vera á hvolfi
 
 vera mjög önnum kafinn ...
 dæmi: ég er búinn að vera á hvolfi við að taka til í allan dag
 það er allt á hvolfi
 
 það er allt í óreiðu
 dæmi: það er allt á hvolfi á skrifstofunni
 <báturinn liggur> á hvolfi
 
 ... með botninn upp
 <bókin liggur> á hvolfi
 
 ... með spjöldin, botninn upp
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík