Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hversu ao
 
framburður
 1
 
 spurnarorð: hvað mikið?
 dæmi: hversu lengi bjóstu í Danmörku?
 dæmi: hversu hár er turninn?
 2
 
 í spurnaraukasetningu: hvað mikið, hve
 dæmi: ég get ekki lýst því hversu þakklát ég er
 dæmi: ekki er vitað hversu margir ætla í skólaferðalagið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík