Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hurð no kvk
 
framburður
 beyging
 spjald eða fleki sem leikur á hjörum í dyraopi
 hurðin á <skápnum>
  
orðasambönd:
 lenda á milli stafs og hurðar
 
 verða útundan
 þar skall hurð nærri hælum
 
 það lá við að illa færi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík