Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hundavað no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hunda-vað
 fara á hundavaði yfir <bókina>
 
 
framburður orðasambands
 fara hratt og illa (mjög lauslega) gegnum bókina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík