Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hulinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 falinn (af e-u)
 dæmi: tunglið er hulið skýjum
 dæmi: rósirnar voru huldar snjó
  
orðasambönd:
 <orsök brunans> er á huldu
 
 ... er óviss
 hylja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík