Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hulduvera no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: huldu-vera
 þjóðtrú
 yfirnáttúrleg vera sem líkist mönnum í útliti og háttum
 dæmi: álfar og aðrar hulduverur voru á ferð í tunglsljósinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík