Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hula no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þunnur loftkenndur hjúpur, móða
 dæmi: blá hula lá yfir landinu
 2
 
 slæða, blæja
 dæmi: hún gekk með hulu fyrir andlitinu
 dæmi: hula gleymskunnar færðist yfir atburðinn
 svipta hulunni af <leyndardómnum>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík