|  |  framburður | 
|  |  beyging | 
|  | 1 | 
|  | 
|  | beina huganum að e-u |  |  | dæmi: bíddu aðeins, ég þarf að hugsa |  |  | hugsa sig um |  |  | 
|  | velta málinu í huganum |  |  | dæmi: hún hugsaði sig lengi um áður en hún svaraði | 
 |  |  | hugsa um <hana> |  |  | 
|  | dæmi: hann hugsaði um atburði gærdagsins |  |  | dæmi: ég hugsa oft um hvað þetta er óréttlátt | 
 |  |  | hugsa upphátt |  |  | 
|  | segja það sem maður hugsar | 
 | 
 | 
|  | 2 | 
|  | 
|  | álíta (e-ð), halda (e-ð) |  |  | dæmi: ég hugsa að hún komi um áttaleytið | 
 | 
|  | 3 | 
|  | 
|  | hafa hugsað sér að <flytja> |  |  | 
|  | hafa áform um að flytja |  |  | dæmi: hvað hafið þið hugsað ykkur að gera í sumarfríinu? | 
 | 
 | 
|  | 4 | 
|  | 
|  | geta hugsað sér <þetta> |  |  | 
|  | sjá þetta sem möguleika |  |  | dæmi: hann getur ekki hugsað sér að vinna með henni |  |  | dæmi: ég gæti vel hugsað mér að búa á Spáni | 
 | 
 | 
|  | 5 | 
|  | 
|  | táknar undrun eða hneykslun |  |  | að hugsa sér |  |  | 
|  | dæmi: að hugsa sér frekjuna í manninum |  |  | dæmi: að hugsa sér ef engin öfund væri til | 
 |  |  | hugsaðu þér |  |  | 
|  | dæmi: hugsaðu þér hvað við höfum það gott hér | 
 | 
 | 
|  | 6 | 
|  | 
|  | hugsa + fyrir |  |  | 
|  | hugsa fyrir <þessu> |  |  | 
|  | taka þetta með í reikninginn, gera áætlun |  |  | dæmi: hann hugsaði fyrir öllu og tók með tappatogara | 
 | 
 | 
 | 
|  | 7 | 
|  | 
|  | hugsa + til |  |  | 
|  | a |  |  | 
|  | hugsa til <hans> |  |  | 
|  | hafa hann í huga sér |  |  | dæmi: ég hugsaði til þín þegar ég las póstkortið | 
 | 
 |  |  | b |  |  | 
|  | geta ekki til þess hugsað |  |  | 
|  | finnast það vond tilhugsun |  |  | dæmi: hann getur ekki til þess hugsað að fyrirtækið falli í hendur útlendinga | 
 | 
 | 
 | 
 | 
|  | 8 | 
|  | 
|  | hugsa + um |  |  | 
|  | hugsa um <garðinn> |  |  | 
|  | annast garðinn |  |  | dæmi: hún hugsar aldrei um uppvaskið | 
 | 
 | 
 | 
|  | 9 | 
|  | 
|  | hugsa + upp |  |  | 
|  | hugsa <þetta> upp |  |  | 
|  | koma þetta til hugar, detta þetta í hug |  |  | dæmi: hún hugsaði upp nýja aðferð við söluna | 
 | 
 | 
 | 
|  | 10 | 
|  | 
|  | hugsa + út í |  |  | 
|  | hugsa út í <þetta> |  |  | 
|  | beina huganum að þessu, hugleiða þetta |  |  | dæmi: ég hef aldrei hugsað út í það hvað tré eru mikilvæg | 
 | 
 | 
 | 
|  |  hugsast | 
|  |  hugsandi |